Bróðir manns sem lést eftir að hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík segir niðurstöður rannsóknar Vinnueftirlitsins á slysinu með því alvarlegra sem hann hafi séð. Nú þurfi dómsmálaráðherra að taka u ...
Rannsókn lögreglu á banaslysi við Sæbraut aðfaranótt sunnudags gengur vel. Varðstjóri hjá lögreglunni segir það æ algengara að almenningur reyni að komast inn fyrir lokanir á slysstöðum. Eftir helgina ...
Dánaraðstoð hefur í mörgum löndum verið viðurkennd sem mannréttindaúrræði sem virðir vilja og sjálfsákvörðunarrétt ...
Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels, segir að Íran hafi gert mikil mistök í kvöld, og muni gjalda þess. Þetta sagði ...
Á Heyrnar- og talmeinastöð (HTÍ) starfar mannauður. Það er ástæða fyrir því að við notum orðið mannauður en ekki mannaforði.
Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og ...
Þeir Tim Walz og JD Vance, varaforsetaefni þeirra Kamölu Harris og Donalds Trump, mætast í þeirra fyrstu og líklega síðustu ...
Í öðrum þættinum af GAZinu ræðir Pavel Ermolinskij við Helga Má Magnússon, fyrrverandi leikmann og þjálfara KR. Fara þeir yfir víðan völl en GAZið er hlaðvarpsþáttur í umsjón Pavels.
Ísland er gífurlega vinsæll ferðamannastaður og hefur verið lengi. Skiljanlega hafa landsmenn og stjórnvöld reynt að hamra ...
Haukar og Valur unnu bæði sína leiki í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Valur vann Þór Akureyri með fimm stiga mun, 82-77. Haukar lögðu Hamar/Þór með níu stiga mun, 93-84.
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir ekki útilokað að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir á morgun. Hann spáir þó óbreyttum vöxtum en segir styttast í lækkun þeirra.
Njarðvíkingar kvöddu í kvöld heimavöll sinn til margra ára, Ljónagryfjuna, með stæl þegar Grindavík kom í heimsókn í 1.